English

Hrafninn flýgur

Gestur hafði sem lítill drengur, séð foreldra sína myrta af fóstbræðrunum Eiríki og Þór. Þeir höfðu einnig numið systur hans á brott með sér. Hún var síðan alin upp sem þræll, en giftist Þór, eftir að hafa eignast með honum sveinbarn. Gesti rennur blóðið til skyldunnar, honum ber að hefna foreldra sinna. Hann fer til Íslands til að fullkomna ætlunarverk sitt og grafa síðan stríðsöxina. En eins og forðum, fylgist lítill drengur með því sem fram fer.

Sjá streymi

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    4. febrúar, 1984
  • Tegund
    Spenna, Drama
  • Lengd
    110 mín.
  • Titill
    Hrafninn flýgur
  • Alþjóðlegur titill
    When the Raven Flies
  • Framleiðsluár
    1984
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo
  • Sýningarform og textar
    35mm filma með ensku tali „The Revenge of the Barbarian" DCP með enskum textum

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2019
    TIFF - Wayward Heroes: A Survey of Modern Icelandic Cinema
  • 2012
    Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York
  • 2011
    Filmfest Hamburg, Icelandic retrospective
  • 2010
    Summer Film School
  • 1986
    International Fantasy Film Award - Verðlaun: Tilnefnd sem besta myndin.
  • 1985
    DV Cultural Award
  • 1985
    Berlin International Film Festival
  • 1985
    Tokyo Film Festival - Verðlaun: Valin ein af 30 bestu myndunum.
  • 1985
    Academy Awards
  • 1984
    The Gold Bug "Guldbaggen" - Verðlaun: Besta leikstjórn

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 1990
  • Ísland
    RÚV, 1995

Sýningar í kvikmyndahúsum

  • Holland
    Cinema de Balie, 2011

Útgáfur

  • F.I.L.M., 2005 - DVD
  • Bergvík, 1994 - VHS
  • Bergvík, 1984 - VHS