Atómstöðin
Atómstöðin er byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Kiljan Laxness. Myndin fjallar um aðlögun ungrar sveitastúlku að lífinu í Reykjavík eftir seinna stríð og kynni hennar af litríkum persónum sem á vegi hennar verða. Inn í söguna fléttast ýmis hitamál síns tíma og ádeila á borgarleg gildi og vestrænt siðferði.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðartökumaður
-
Búningar
-
Förðun
-
Hár
-
Hljóð
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðmaður
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Skrifta
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd3. mars, 1984
-
TegundDrama
-
Lengd98 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillAtómstöðin
-
Alþjóðlegur titillAtomic Station
-
Framleiðsluár1984
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksAtómsstöðin
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum - 35mm filma með frönskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkArnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jónína Ólafsdóttir, Helgi Björnsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hannes Ottósson, Birna Ósk Einarsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Barði Guðmundsson, Þóra Friðriksdóttir, Þóra Borg Einarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Helga Backman, Þórhallur Sigurðsson (II), Steindór Hjörleifsson, Þorsteinn Hannesson, Gísli Ferdinandsson, Sigurður Hallmarsson, John Anton Speight, Páll Heiðar Jónsson, Elías Davíðsson, Sverrir Kjartansson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 1985Chicago International Film Festival
- 1985Valladolid International Film Festival
- 1985Helsinki International Film Festival
- 1984Cannes Internation Film Festival, Director's Fortnight - Verðlaun: Directors Fortnight
- 1984Taormina Film Fest
- 1984Karlovy Vary International Film Festival
- 1984Nordische Filmtage Lubeck
- 1984International Film Festival of Flanders-Ghent
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1992
Útgáfur
- Námsgagnastofnun, 1984 - VHS