English

Dalalíf

Svikahrapparnir Þór og Danni eru búnir að brenna flestar brýr að baki sér í borginni og bregða á það ráð að taka að sér að passa bóndabæ í sveitinni. Þeir þykjast vera hámenntaðir búfræðingar en það reynist allt annað en auðvelt að sjá um býlið. Þeir fá þó aðstoð frá Katrínu sem hefur búið í sveit allt sitt líf. Meðal uppátækja Þórs og Danna er að viðra hænurnar, mála kindurnar og dreifa áburði yfir nýþveginn þvottinn.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  1. september, 1984
 • Tegund
  Gaman
 • Lengd
  83 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Dalalíf
 • Alþjóðlegur titill
  Pastoral Life
 • Framleiðsluár
  1984
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  35mm
 • Myndsnið
  1.66:1
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Stereo

Fyrirtæki

Útgáfur

 • Sena, 2007 - DVD
 • Sena, 2005 - DVD
 • Nýtt Líf ehf., 1994 - VHS