Dalalíf
Svikahrapparnir Þór og Danni eru búnir að brenna flestar brýr að baki sér í borginni og bregða á það ráð að taka að sér að passa bóndabæ í sveitinni. Þeir þykjast vera hámenntaðir búfræðingar en það reynist allt annað en auðvelt að sjá um býlið. Þeir fá þó aðstoð frá Katrínu sem hefur búið í sveit allt sitt líf. Meðal uppátækja Þórs og Danna er að viðra hænurnar, mála kindurnar og dreifa áburði yfir nýþveginn þvottinn.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Förðun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Skrifta
-
Titlar
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd1. september, 1984
-
TegundGaman
-
Lengd83 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillDalalíf
-
Alþjóðlegur titillPastoral Life
-
Framleiðsluár1984
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkSigurður Sigurjónsson, Hrafnhildur Valbjörnsdóttir, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Jón Ormar Ormsson, Þorvarður Helgason, Sveinbjörn Beinteinsson, Marentza Poulsen, Teitur Minh Phuoc Du, Þráinn Bertelsson, Jón Gíslason, Elva Sigtryggsdóttir, Sólrún Þórarinsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Sigríður Björnsdóttir, Hans J. Gunnarsson, Marta Unnarsdóttir, Kristján Richter, Axel Or, Hallbjörn Hjartarson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Útgáfur
- Sena, 2007 - DVD
- Sena, 2005 - DVD
- Nýtt Líf ehf., 1994 - VHS