Draugurinn svangi
Baldur er bókaormur sem hefur óskaplega gaman af draugasögum. Hann er ekkert allt of ánægður með að þurfa að fara í útilegu með foreldrum sínum og ekki batnar það þegar honum er nánast skipað að leika við ballettstelpuna Birgittu.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Framkvæmdastjórn
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd11. apríl, 2004
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd
-
Lengd25 mín. 13 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillDraugurinn svangi
-
Alþjóðlegur titillHungry Ghost, The
-
Framleiðsluár2002
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki