Skammdegi
Ung ekkja hefur erft helming eignar á vestuhluta landsins, en hinn helminginn á mágur hennar. Hún er í slagtogi með ríkum manni sem býr í fiskiþorpi ekki langt frá bænum, en hann hefur áhuga á að kaupa landareignina. Áform hennar eru að fá mág sinn til að selja og er hún reiðubúin að beita öllum brögðum sem til þarf til að ná markmiði sínu. Brátt finnst henni að einhver ókunnug persóna sitji um fyrir sér og líf hennar sé í hættu.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Áhættuleikur
-
Búningar
-
Förðun
-
Hljóð
-
Hljóðupptaka
-
Leikmyndahönnun
-
Skrifta
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd6. apríl, 1985, Nýja Bíó
-
TegundSpenna
-
Lengd88 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSkammdegi
-
Alþjóðlegur titillDeep Winter
-
Framleiðsluár1985
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
-
Sýningarform og textarEngin finnanleg eintök
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 1986Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
Útgáfur
- Bergvík, 1993 - VHS