English

Af síldinni öll erum orðin rík...

Myndin fjallar um síldarævintýrið í Árneshreppi á Ströndum er hófst 1934 með byggingu síldarbræðslu í Djúpavík. Síldarverksmiðjan, sem var stærsta bygging landsins á sínum tíma, olli miklum breytingum á högum hreppsbúa í miðri heimskreppunni. í Ingólfsfirði var reist önnur síldarbræðsla, en sú verksmiðja bræddi aldrei mikið af síld og var lögð niður eftir aðeins tveggja ára rekstur.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    22. mars, 1989
  • Lengd
    46 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Af síldinni öll erum orðin rík...
  • Alþjóðlegur titill
    Herring Made Us All Rich, The
  • Framleiðsluár
    1989
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    16mm
  • Litur

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 1994