Þorsteinn Jónsson, flugskírteini nr. 13
Í myndinni, Flugskírteini Nr. 13, er sagt frá ævintýralegum ferli Þorsteins Jónssonar sem starfaði sem orrustuflugmaður í breska flughernum í seinni heimstyrjöldinni. Þorsteinn er eini Íslendingurinn sem vitað er til að hafi þjónað þar og lenti hann í mannraunum í Biafrastríðinu. Hann gerðist umsjónarmaður hjálparflugsins till Biafra í mikilli óþökk stjórnarhersins í Lagos.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Hljóð
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd26. mars, 1989
-
Lengd44 mín.
-
TungumálÍslenska, Enska
-
TitillÞorsteinn Jónsson, flugskírteini nr. 13
-
Alþjóðlegur titillTony Jónsson, Flight Certificate #13
-
Framleiðsluár1988
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniBetacam
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki