Löggulíf
Vandræðagemsarnir Þór og Danni reka gæludýraþjónustu og eru í sambandi við alþjóðlegan fálkasmyglara sem þeir ætla að selja kjúklinga, dulbúna sem fálkaunga. Fyrir röð tilviljana eru þeir félagar skyndilega komnir í vinnu hjá lögreglunni við að fylgjast með hegðun borgarbúa. Þeim tekst að sjálfsögðu að koma sér í ótrúleg vandræði og þurfa meðal annars að eiga við glæpagengi skipað eldri konum, næturdrottninguna og útigangsmann á Arnarhóli.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við klippingu
-
Búningar
-
Framkvæmdastjórn
-
Förðun
-
Hljóð
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Skrifta
-
Staðgengill
-
Tónlistarflutningur
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd5. desember, 1985
-
TegundGaman
-
Lengd91 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillLöggulíf
-
Alþjóðlegur titillPoliceman's Life, A
-
Framleiðsluár1985
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
-
Sýningarform og textar35mm filma án texta -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkLilja Þórisdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Flosi Ólafsson, Guðrún Þ. Stephensen, Sigurveig Jónsdóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Bríet Héðinsdóttir, Rúrik Haraldsson, Bjarni Steingrímsson, Jón Júlíusson, Jón Gunnarsson, Sigurður Már Helgason, Dóra Einarsdóttir, Hjálmtýr E. Hjálmtýsson, Sveinbjörn Matthíasson, Sólveig Grétarsdóttir, Árni Páll, Stefán Hjörleifsson, Þorsteinn Paul Newton, Lárus Grímsson, Páll Stefánsson, Þór Freysson, Haraldur Þórðarson, Elí Pétursson, Einar Alfreðsson, Arnar Österby, Birgir Guðnason, Elías Birgir Andrésson, Gunnar Jónsson, Hjörleifur H. Guðmundsson, Jón Karlsson, Sigurður Kristinsson, Grétar Gústavsson, Guðbergur Guðbergsson, Jón Sigurður Halldórsson, Kristín Birna Garðarsdóttir, Kristján Ari Einarsson, Sverrir Ólafsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandStöð 2, 2000
-
ÍslandStöð 2, 2006
Sýningar í kvikmyndahúsum
-
ÍslandBæjarbíó Hafnarfirði, 2004
Útgáfur
- Sena, 2007 - 3 mynddiskar (DVD); Nýtt líf, Dalalíf og Löggulíf
- Sena, 2005 - Mynddiskur (DVD)
- Bergvík, 1993 - Myndband