English

Löggulíf

Vandræðagemsarnir Þór og Danni reka gæludýraþjónustu og eru í sambandi við alþjóðlegan fálkasmyglara sem þeir ætla að selja kjúklinga, dulbúna sem fálkaunga. Fyrir röð tilviljana eru þeir félagar skyndilega komnir í vinnu hjá lögreglunni við að fylgjast með hegðun borgarbúa. Þeim tekst að sjálfsögðu að koma sér í ótrúleg vandræði og þurfa meðal annars að eiga við glæpagengi skipað eldri konum, næturdrottninguna og útigangsmann á Arnarhóli.

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    5. desember, 1985
  • Tegund
    Gaman
  • Lengd
    91 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Löggulíf
  • Alþjóðlegur titill
    Policeman's Life, A
  • Framleiðsluár
    1985
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.66:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo
  • Sýningarform og textar
    35mm filma án texta -

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    Stöð 2, 2000
  • Ísland
    Stöð 2, 2006

Sýningar í kvikmyndahúsum

  • Ísland
    Bæjarbíó Hafnarfirði, 2004

Útgáfur

  • Sena, 2007 - 3 mynddiskar (DVD); Nýtt líf, Dalalíf og Löggulíf
  • Sena, 2005 - Mynddiskur (DVD)
  • Bergvík, 1993 - Myndband


Stikla