English

Dagvaktin

Eftir misheppnaða ferð til Svíþjóðar hafa félagarnir þrír af bensínstöðinni við Laugaveg farið mismunandi leiðir í lífinu. En sjö mánuðum eftir atburði Næturvaktarinnar mætast þeir á ný á Hótel Bjarkalundi, litlu gistiplássi í Reykhólasveit sem er undir styrkri stjórn hinnar yfirþyrmandi hótelstýru Guggu. Fyrr en varir reynir Georg að ná völdum og þá fyrst byrjar ballið.

Um myndina

 • Flokkur
  Leikið sjónvarpsefni
 • Frumsýnd
  21. september, 2008
 • Tegund
  Gaman
 • Lengd
  340 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Dagvaktin
 • Alþjóðlegur titill
  Day Shift, The
 • Framleiðsluár
  2008
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  Stöð 2
 • Fjöldi þátta í seríu
  12
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  RED
 • Myndsnið
  16:9
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2008
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Leikið sjónvarpsefni ársins. Tilnefnd fyrir leikstjóra ársins (Ragnar Bragason). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Jóhann Ævar Grímsson, Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson, Pétur Jóhann Sigfússon, Ragnar Bragason). Tilnefnd fyrir klippingu ársins (Sverrir Kristjánsson).

Útgáfur

 • Sena, 2008 - DVD


Stikla