Dagvaktin
Eftir misheppnaða ferð til Svíþjóðar hafa félagarnir þrír af bensínstöðinni við Laugaveg farið mismunandi leiðir í lífinu. En sjö mánuðum eftir atburði Næturvaktarinnar mætast þeir á ný á Hótel Bjarkalundi, litlu gistiplássi í Reykhólasveit sem er undir styrkri stjórn hinnar yfirþyrmandi hótelstýru Guggu. Fyrr en varir reynir Georg að ná völdum og þá fyrst byrjar ballið.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Brellur
-
Búningar
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmyndahönnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Samsetning
-
Tökumaður
-
Umsjón með búningum
-
Umsjón með eftirvinnslu
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd21. september, 2008
-
TegundGaman
-
Lengd340 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillDagvaktin
-
Alþjóðlegur titillDay Shift, The
-
Framleiðsluár2008
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðStöð 2
-
Fjöldi þátta í seríu12
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniRED
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðDolby
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkÓlafía Hrönn Jónsdóttir, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Lars Göran Johansson, Bjarki Guðbjartsson, Friðrik A. Brekkan, Indiana Ólafsdóttir, María Hedman, Jóna Guðrún Jónsdóttir, Sigurjón Kjartansson, Halldór Gylfason, Arnar Geir Jónsson, Baldur Karlsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Heiða Berg Díönudóttir, Vilhjálmur H. Guðlaugsson, Hilmar Jón Ásgeirsson, Gunnólfur Lárusson, Ragnheiður Helga Bæringsdóttir, Kristinn Bergsveinsson, Eiríkur Snæbjörnsson, Árni Arnar Sigurpálsson, Sólveig Pálsdóttir, Herdís Erna Gunnarsdóttir, María Sigurðardóttir, Unnur Ásta Hilmarsdóttir, Björk Stefánsdóttir, Ingibjörg Reynisdóttir, Eyþór Árnason, Sigurþór Albert Heimisson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Magnús Ólafsson, Ævar Þór Benediktsson, Arnhildur Jónsdóttir, Gunnar Helgason, Sigurósk Jónsdóttir, Charlotte Bøving, Stefán Hilmarsson, Anna Björk Birgisdóttir, Björk Guðmundsdóttir, Gunnar Örn Þorsteinsson, Sigurður Pálsson, Ágústa Ósk Backman, Ágúst Már Garðarsson, Hjörvar Pétursson, Björn Karlsson, Artúr Kowalczyk, Arnar Freyr Karlsson, Ásgeir V. Árnason, Sigurjón Bergsson, Viktor Sigurjónsson, Helga Haraldsdóttir, Anna Svava Knútsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Gunnar B. Guðbjörnsson, Bjarki Markússon, Pétur Eggerz, Bjartur Ragnarsson, Eiríkur Kristjánsson, Sunneva Ósk Ayari, Júlíus Brjánsson, Hundurinn Skutla, Árni Pétur Guðjónsson, Jón Stefán Kristjánsson, Viktor Már Bjarnason, Ólafur Stefán Eggertsson, Lilja Jónsdóttir, Júlíus Freyr Theodórsson, Kristjana Skúladóttir, Íris Björg Guðbjartsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Björgvin Óskar Ásgeirsson, Hafdís Inga Ásgeirsdóttir, Arlene Isabelle Campo De Roa, Sarain Boylan, Grétar Snær Hjartarson, Ólöf Sverrisdóttir, Þorvaldur Þorvaldsson, Rannveig Jónsdóttir, Sara Margrét Nordahl Michaelsdóttir, Bergþór Pálsson, Albert Eiríksson, Margrét Ákadóttir, Þröstur Guðbjartsson, Anna Drakopoulou Sverrisdóttir, Breki Högnason, Elmar Freyr Hlynsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2008Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Leikið sjónvarpsefni ársins. Tilnefnd fyrir leikstjóra ársins (Ragnar Bragason). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Jóhann Ævar Grímsson, Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson, Pétur Jóhann Sigfússon, Ragnar Bragason). Tilnefnd fyrir klippingu ársins (Sverrir Kristjánsson).
Útgáfur
- Sena, 2008 - DVD