Eins og skepnan deyr
Í myndinni snýr ungur maður, Helgi, til æskustöðvanna til að skrifa sína fyrstu skáldsögu. Þær fáu minningar sem Helgi hefur af staðnum eru frekar óljósar, en það var þar sem móðir hans hljópst á brott með þýskum vísindamanni. Jafnframt því að ljúka skáldsögunni, ákveður Helgi að skjóta að minnsta kosti eitt hreindýr. Draumurinn um að fella dýrið tekur hug hans allan og verður aðalástæða fyrir dvöl hans og kærustunnar í firðinum. En dýrið sést hvergi og þá fyllist hann örvæntingu. Hann er drukkinn, það er komin nótt, hann telur sig sjá hreindýr og ákveður að taka til sinna ráða.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Hljóð
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Skrifta
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd22. mars, 1986
-
Lengd97 mín.
-
TitillEins og skepnan deyr
-
Alþjóðlegur titillBeast, The
-
Framleiðsluár1986
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
-
Sýningarform og textarEkki til nothæf eintök
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 1987Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1990
Útgáfur
- Skífan ehf., 1986 - VHS