English

Skytturnar

Skytturnar er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Friðrik Þór Friðriksson leikstýrði. Sagan segir frá tveimur sjómönnum sem koma í land eftir að hafa verið á hvalveiðum. Búbbi er góðhjartaður einfeldningur og Grímur telur sig meiri töffara en hann er í raun og veru. Þeir ferðast á puttanum til Reykjavíkur og þvælast þar um á börum, nektarsýningum og í spilasölum. Þegar nóttin skellur á og þeim stendur ekki einu sinni fangelsisklefar til boða grípa þeir til örþrifaráða.

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  14. febrúar, 1987
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  80 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Skytturnar
 • Alþjóðlegur titill
  White Whales
 • Framleiðsluár
  1987
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  35mm
 • Myndsnið
  1.85:1
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Stereo
 • Sýningarform og textar
  DCP með enskum og þýskum textum. -

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2012
  Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York
 • 2010
  Artfilmfest International Film Festival
 • 2010
  Yerevan International Film Festival
 • 2010
  Summer Film School
 • 1988
  Brussel - Verðlaun: Selected for 1st International Film Prize
 • 1987
  Locarno - Verðlaun: Special Mention
 • 1987
  Lubeck - Verðlaun: 1st prize
 • 1987
  DV Cultural Award
 • 1987
  The Icelandic entry for the Oscar

Útgáfur

 • Sena, 2008 - DVD