Skytturnar
Skytturnar er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Friðrik Þór Friðriksson leikstýrði. Sagan segir frá tveimur sjómönnum sem koma í land eftir að hafa verið á hvalveiðum. Búbbi er góðhjartaður einfeldningur og Grímur telur sig meiri töffara en hann er í raun og veru. Þeir ferðast á puttanum til Reykjavíkur og þvælast þar um á börum, nektarsýningum og í spilasölum. Þegar nóttin skellur á og þeim stendur ekki einu sinni fangelsisklefar til boða grípa þeir til örþrifaráða.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við klippingu
-
Áhættuleikur
-
Brellur
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Skrifta
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd14. febrúar, 1987
-
TegundDrama
-
Lengd80 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSkytturnar
-
Alþjóðlegur titillWhite Whales
-
Framleiðsluár1987
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
-
Sýningarform og textarDCP með enskum og þýskum textum. -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkHarald G. Haraldsson, Karl Guðmundsson, Auður Jónsdóttir, Eggert Þorleifsson, Helgi Björnsson, Guðbjörg Thoroddsen, Björn Karlsson, Hrönn Steingrímsdóttir, Þorsteinn Hannesson, Baldvin Halldórsson, Valdimar Örn Flygenring, Bríet Héðinsdóttir, Þorgerður Sigurðardóttir, María Kristjánsdóttir, Þorvaldur Friðriksson, Mikael Gabríelsson, Alfreð Guðmundsson, Jón Ormar Ormsson, Jóhann Hinrik Gunnarsson, Dóra Jónasdóttir, Þorlákur Björnsson, Ólafur H. Ólafsson, Friðrik Þorbjörnsson, Grétar Guðmundsson, Páll Björnsson, Jóhann Holton, Baldur Baldursson, Bjarni Eiríksson, Hafsteinn Ómar Hafsteinsson, Hörður Skarphéðinsson, Helgi Már Jónsson, Halldór Kjartansson, Kristján Sigurbjörnsson, Sigurður Steinarsson, Snorri Örn Hilmarsson, Jón G. Þórarinsson, Jón Ingi Herbertsson, Hörður Ólafsson, Steinar Ólafsson, Þorsteinn Þorsteinsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2012Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York
- 2010Artfilmfest International Film Festival
- 2010Yerevan International Film Festival
- 2010Summer Film School
- 1988Brussel - Verðlaun: Selected for 1st International Film Prize
- 1987Locarno - Verðlaun: Special Mention
- 1987Lubeck - Verðlaun: 1st prize
- 1987DV Cultural Award
- 1987The Icelandic entry for the Oscar
Útgáfur
- Sena, 2008 - DVD