English

Leyndardómar Vatnajökuls

Myndin lýsir ferð kvikmyndagerðarmanna yfir Vatnajökul sem er stærsti jökull Evrópu. Helstu viðkomustaðir eru Grímsvötn, Öræfajökull og íshellarnir miklu undir Kverkfjöllum. Með sérstökum útbúnaði tókst kvikmyndagerðarmönnunum að brjótast þar 2,8 kílómetra undir íshelluna. Það er lengra en nokkur annar hefur áður komist.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  52 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Leyndardómar Vatnajökuls
 • Alþjóðlegur titill
  Speleice
 • Framleiðsluár
  1987
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  16mm
 • Litur

Fyrirtæki