Foxtrot
Foxtrot er spennumynd sem gerist á sandauðnum Íslands, þar sem barist er upp á líf og dauða. Aðalpersónur myndarinnar eru hálfbræðurnir Tommi og Kiddi, óharnaði unglingurinn og fallna fótboltastjarnan. Kiddi starfar við peningaflutning frá Reykjavík og út á land og tekur Tomma með sér í ferð. Þegar miklir vatnavextir skilja þá frá samfylgdarmönnum sínum ákveður Kiddi að halda ferðinni áfram, en þá eru þeir ekki lengur tveir í bílnum. Með tilkomu þriðja farþegans hefst spennandi atburðarás sem getur ekki endað nema á einn óhugnanlegan veg.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Áhættuatriði
-
Búningar
-
Dolly gripill
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Förðun
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Skrifta
-
Titlar
-
Umsjón með átökum
-
Umsjón með eftirvinnslu hljóðs
-
Umsjón með krana
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd25. ágúst, 1988
-
TegundSpenna
-
Lengd97 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillFoxtrot
-
Alþjóðlegur titillFoxtrot
-
Framleiðsluár1988
-
FramleiðslulöndÍsland, Noregur, Svíþjóð
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum - 35mm filma án texta
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkEyvindur Erlendsson, Jón Sigurbjörnsson, Sigurður Skúlason, Guðrún Gísladóttir, Erlingur Gíslason, Halldóra Björnsdóttir, Sigurður Karlsson, Eggert Þorleifsson, Hákon Waage, Árni Blandon, Helgi Björnsson, Þorsteinn Gunnarsson, Ívar Örn Sverrisson, Hallmar Sigurðsson, Hjálmar Hjálmarsson, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgeir Skagfjörð
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1993
Útgáfur
- Frost Film, 1988 - VHS