English

Foxtrot

Foxtrot er spennumynd sem gerist á sandauðnum Íslands, þar sem barist er upp á líf og dauða. Aðalpersónur myndarinnar eru hálfbræðurnir Tommi og Kiddi, óharnaði unglingurinn og fallna fótboltastjarnan. Kiddi starfar við peningaflutning frá Reykjavík og út á land og tekur Tomma með sér í ferð. Þegar miklir vatnavextir skilja þá frá samfylgdarmönnum sínum ákveður Kiddi að halda ferðinni áfram, en þá eru þeir ekki lengur tveir í bílnum. Með tilkomu þriðja farþegans hefst spennandi atburðarás sem getur ekki endað nema á einn óhugnanlegan veg.

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    25. ágúst, 1988
  • Tegund
    Spenna
  • Lengd
    97 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Foxtrot
  • Alþjóðlegur titill
    Foxtrot
  • Framleiðsluár
    1988
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Noregur, Svíþjóð
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.66:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo
  • Sýningarform og textar
    35mm filma með enskum textum - 35mm filma án texta

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 1993

Útgáfur

  • Frost Film, 1988 - VHS