Svanur
Svanur er gamall maður úr sveit, einstæðingur sem þarf að leita sér lækninga í höfuðstaðnum. Þar þekkir hann engan og enginn vill blanda við hann geði. Svo kemst hann að því að sennilega gengi honum betur að ná sambandi við fólk, ef hann væri klæddur eins og fínu mennirnir í borginni.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Framleiðandi
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Lengd45 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSvanur
-
Alþjóðlegur titillSwan
-
Framleiðsluár1993
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1993