English

Svanur

Svanur er gamall maður úr sveit, einstæðingur sem þarf að leita sér lækninga í höfuðstaðnum. Þar þekkir hann engan og enginn vill blanda við hann geði. Svo kemst hann að því að sennilega gengi honum betur að ná sambandi við fólk, ef hann væri klæddur eins og fínu mennirnir í borginni.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Lengd
  45 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Svanur
 • Alþjóðlegur titill
  Swan
 • Framleiðsluár
  1993
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland
  RÚV, 1993