English

Längtans blåa blomma

Átta þátta sjónvarpssería um Betty sem er borgarastúlka. Hún og hinn ungi aðalsmaður Claes verða ástfangin. En ýmislegt stendur ást þeirra fyrir þrifum, m.a. fjölskylda hans og stríðið í Finnlandi sem hann verður að taka þátt í.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Leikið sjónvarpsefni
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  240 mín.
 • Tungumál
  Sænska
 • Titill
  Längtans blåa blomma
 • Alþjóðlegur titill
  Blue Flower of Desire, The
 • Framleiðsluár
  1997
 • Framleiðslulönd
  Svíþjóð
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur

Fyrirtæki

 • Framleiðslufyrirtæki
  SVT

Þátttaka á hátíðum

 • 1999
  Golden Chest - Verðlaun: Hlaut Golden Chest verðlaunin fyrir bestu leikstjórn á leiknu efni (Lárus Ýmir Óskarsson).