English

Í skugga hrafnsins

Trausti, aðalpersóna myndarinnar, er á leið til Íslands frá Noregi þar sem hann hefur verið við nám í guðfræði. Skammt frá þeim stað þar sem Trausti og menn hans taka land, ríða þeir fram á hafrekinn hval og eru tveir flokkar að berjast um eignarrétt yfir honum. Annars vegar heimafólkið á Krossi, með móður Trausta og Grím verkstjóra hennar í fararbroddi, og hins vegar Eiríkur, voldugur höfðingi og menn hans. Í átökunum særist móðir Trausta og hyggur á hefndir.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    23. október, 1988
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    118 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Í skugga hrafnsins
  • Alþjóðlegur titill
    In the Shadow of the Raven
  • Framleiðsluár
    1988
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Noregur, Svíþjóð
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    2.35:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby
  • Sýningarform og textar
    Ekki til sýningarhæft eintak.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2010
    Summer Film School
  • 1990
    International Action and Adventure Film Festival, Valenciennes - Verðlaun: Special Jury Prize.
  • 1989
    Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna.
  • 1988
    European Film Awards - Verðlaun: Tilnefnd til Felix verðlaunanna fyrir bestu leikkonu í aðalhlutver (Tinna Gunnlaugsdóttir)og best leikara í aukahlutverki (Helgi Skúlason).

Útgáfur

  • Bergvík, 1988 - VHS


Stikla