Kristnihald undir jökli
Myndin Kristnihald undir jökli er gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Hún segir frá Umba, umboðsmanni biskups, sem sendur er til að heimsækja Jón Prímus, prest á Snæfellsnesi. Biskupi hafa borist kvartanir vegna hans og því er Umbi sendur til að rannsaka málið. Kvartanirnar eru flestar þess eðlis að Jón sé ekki að sinna embættisskyldum sínum og einnig er hjúskaparstaða hans nokkuð óljós. Þegar Umbi kemur á staðinn fer hann að taka eftir alls kyns undarlegum hlutum sem mættu teljast yfirnáttúrulegir.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við klippingu
-
Búningar
-
Byggt á sögu eftir
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Förðun
-
Hár
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Leiktjaldahönnuður
-
Litgreining
-
Skrifta
-
Söngur
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd25. febrúar, 1989
-
TegundDrama, Drama
-
Lengd91 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillKristnihald undir jökli
-
Alþjóðlegur titillUnder the Glacier
-
Framleiðsluár1989
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksKristnihald undi jökli
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo SR
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum - DCP með enskum textum
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkKristbjörg Kjeld, Gísli Halldórsson, Helgi Skúlason, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Rúrik Haraldsson, Sólveig Halldórsdóttir, Guðrún Stephensen, Gestur Einar Jónasson, Egill Ólafsson, Panos Coutras, Valgeir Skagfjörð, Ívar Webster, Þorsteinn Hannesson, Árni Bergmann, Gísli Alfreðsson, Gylfi Pálsson, Ágúst Guðmundsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2019TIFF - Wayward Heroes: A Survey of Modern Icelandic Cinema
- ????Academy Awards
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1991
-
ÍslandRÚV, 1992
Útgáfur
- Bergvík, 2000 - mynddiskur (DVD)
- Bergvík, 1994 - myndsnælda
- Námsgagnastofnun, 1989 - myndband