English

Fiðlusmiðurinn

Fylgst er með smíði fiðlu og samskiptum fiðlusmiðsins Hans Jóhannssonar og fiðluleikarans Sandrine Cantoreggi á verkstæði Hans í Lúxemborg. Inn í söguna er fléttað þjóðsögum sem tengjast fiðlunni.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  52 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Fiðlusmiðurinn
 • Alþjóðlegur titill
  Violin Maker, The
 • Framleiðsluár
  2000
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  16mm
 • Litur

Fyrirtæki