English

Magnús

Magnús er lögfræðingur sem kippir sér ekki upp við að láta bera út ekkju og munaðarleysingja, en honum bregður í brún þegar hann fær skyndilega að vita að hann sé haldinn alvarlegum sjúkdómi.

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    11. ágúst, 1989
  • Tegund
    Gaman, Drama
  • Lengd
    93 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Magnús
  • Alþjóðlegur titill
    Magnus
  • Framleiðsluár
    1989
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.66:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo
  • Sýningarform og textar
    35mm filma án texta -

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 1989
    European Film Awards, Felix - Verðlaun: Tilnefnd sem best mynd.
  • 1989
    European Film Awards, Felix - Verðlaun: Tilefnd fyrir besta handritshöfund.

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 1992
  • Ísland
    RÚV, 1993

Útgáfur

  • Sena, 2005 - DVD
  • Nýtt Líf ehf., 1994 - VHS
  • Bergvík, 1993 - VHS