English

Borgarbörn í óbyggðum

Kvikmynd um um leiðangur breskra og íslenskra barna í kringum Langjökul sumarið 1983. Ferð þessi, sem farin var á vegum breskra og íslenskra æskulýðssamtaka og stofnana, átti að kenna þátttakendum að sigrast á erfiðleikum og öðlast samkennd og sjálfstraust.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  10. júní, 1984
 • Lengd
  23 mín.
 • Tungumál
  Íslenska, Enska
 • Titill
  Borgarbörn í óbyggðum
 • Alþjóðlegur titill
  Survival Therapy
 • Framleiðsluár
  1983
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  16mm
 • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 1984
  Tampere Film Festival