Sjálfvirkinn
Sagan segir af verkamanninum, sem er samanrekinn í bláum samfestingi, með andlitið lokað í einhverjum þrjóskusvip sem afmarkar hann frá samfélaginu. Hann nær engu sambandi við vinnufélaga sína og enn síður við fjölskylduna sem hann elskar; eiginkonan heldur framhjá og dóttirin krefur hann um peninga en hefur óbeit á honum annars. Eina snertingin sem hann fær á heimilinu er þegar þær reka honum löðrung fyrir aumingjaskap þar sem hann situr framan við sjónvarpið í hálfköruðu einbýlishúsi.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Framleiðandi
-
Hljóð
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Lengd28 mín. 3 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSjálfvirkinn
-
Alþjóðlegur titillHappy End, The
-
Framleiðsluár1998
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni16mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðStereo
-
Sýningarform og textarSP Beta, enskir textar.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1999
-
ÍslandRÚV, 2000