Ævintýri Pappírs Pésa
Pappírs Pési fjallar um einmana strák sem teiknar leikfélaga á pappír. Stráknum til undrunar lifnar pappírsdrengurinn við og saman lenda þeir í ýmsum ævintýrum ásamt nokkrum prökkurum úr hverfinu. Meðal annars lenda þeir í óvæntri flugferð, hörkuspennandi kassabílarallíi, prakkarastrikum í stórmarkaði, útistöðum við geðstirðan náunga og geimfari sem lendir í garðinum hjá honum.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Brúðugerð
-
Brúðustjórnandi
-
Byggt á skáldsögu eftir
-
Hljóðhönnun
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurTeiknimynd
-
Frumsýnd1. september, 1990
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd
-
Lengd81 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillÆvintýri Pappírs Pésa
-
Alþjóðlegur titillAdventures of Paper Peter, The
-
Framleiðsluár1990
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksPappírs Pési
-
Upptökutækni16mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkMarentza Poulsen, Svanlaug Jóhannsdóttir, Sólrún Yngvadóttir, Jón Ormar Ormsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Bryndís Petra Bragadóttir, Sigríður Bergsdóttir, Ari Klængur Jónsson, Ívar Örn Kolbeinsson, Ríkharður Grétar Kolbeinsson, Júlíus Agnarsson, Guðrún Þórðardóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Margrét Ákadóttir, Halldór Björnsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 1991Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
Sýningar í kvikmyndahúsum
-
ÍslandHáskólabíó, 1990
-
ÍslandBorgarbíó Akureyri, 1990
-
ÍslandBíóið Vestmannaeyjum, 1990
-
ÍslandÍsafjarðarbíó, 1990
-
ÍslandRegnboginn, 1991
Útgáfur
- Hrif, 1991 - VHS