English

Ævintýri Pappírs Pésa

Pappírs Pési fjallar um einmana strák sem teiknar leikfélaga á pappír. Stráknum til undrunar lifnar pappírsdrengurinn við og saman lenda þeir í ýmsum ævintýrum ásamt nokkrum prökkurum úr hverfinu. Meðal annars lenda þeir í óvæntri flugferð, hörkuspennandi kassabílarallíi, prakkarastrikum í stórmarkaði, útistöðum við geðstirðan náunga og geimfari sem lendir í garðinum hjá honum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Teiknimynd
  • Frumsýnd
    1. september, 1990
  • Tegund
    Fjölskyldu- og barnamynd
  • Lengd
    81 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Ævintýri Pappírs Pésa
  • Alþjóðlegur titill
    Adventures of Paper Peter, The
  • Framleiðsluár
    1990
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Skáldsögu
  • Titill upphafsverks
    Pappírs Pési
  • Upptökutækni
    16mm
  • Myndsnið
    1.66:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 1991
    Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.

Sýningar í kvikmyndahúsum

  • Ísland
    Háskólabíó, 1990
  • Ísland
    Borgarbíó Akureyri, 1990
  • Ísland
    Bíóið Vestmannaeyjum, 1990
  • Ísland
    Ísafjarðarbíó, 1990
  • Ísland
    Regnboginn, 1991

Útgáfur

  • Hrif, 1991 - VHS