English

Gamla brýnið

Í Ófeigsfirði á Ströndum hafa menn lifað af gæðum landsins kynslóðum saman, stundað landbúnað, fiskveiðar og fuglatekju og nýtt rekavið til húsagerðar. Hér hefur gamla brýnið verið notað til að hvetja hnífana í fimm ættliði. Enn eru til menn eins og Pétur Guðmundsson hlunnindabóndi í Ófeigsfirði sem halda út, nýta hlunnindin á sama hátt og forfeður þeirra hafa gert öldum saman. Hér er afraksturinn notaður án þess að gengið sé á höfuðstólinn og nýting þessara hlunninda var öldum saman forsenda þess að unnt væri að draga fram lífið í landinu.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  45 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Gamla brýnið
 • Alþjóðlegur titill
  Old Whetstone, The
 • Framleiðsluár
  2003
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Vefsíða
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  DVCAM
 • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2005
  Festival International du Film Insulaire, France
 • 2004
  Ecocinema Official Competition, Greece
 • 2004
  101, Hólmavík
 • 2003
  Rastegele Foca, Turkey
 • 2003
  Reykjavik Shorts&Docs