English

Flúreyjar

Heimildamynd um ferðalag Jóns Páls og Fjölnis, Tattoo-bræðra, til Færeyja sumarið 2009. Þeir opnuðu tattoo-stofu í Klaksvík í Færeyjum, heimsóttu innfædda, sóttu útihátíðir og prófuðu færeyska siði. Mynd um mótorhjól, tónlist, húðflúr og Færeyjar.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    58 mín.
  • Titill
    Flúreyjar
  • Alþjóðlegur titill
    Tattoo Iceland
  • Framleiðsluár
    2010
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2011
    Reykjavík Shorts & Docs


Stikla