English

Útrás eldri borgara

Það getur enginn sagt að löggilt gamalmenni fái ekki góðar viðskiptahugmyndir. En það eru ekki allir sem framkvæma hlutina. Útrás eldri borgara segir frá tveimur heiðursmönnum sem ráðast í ferðalag til Kína til að freista þess að koma hugmynd sinni í framkvæmd.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  37 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Útrás eldri borgara
 • Alþjóðlegur titill
  Senior Citizen Expand
 • Framleiðsluár
  2010
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  DV
 • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2011
  Reykjavík Shorts & Docs
 • 2010
  Skjaldborg