English

Bíódagar

Myndin gerist bæði í Reykjavík og norður í Skagafirði, þangað sem Tómas er sendur til sumardvalar í sveit, til fullorðinna föðursystkina sinna og á einu ári upplifir hann átök milli borgarsamfélags í mótun og kyrrstæðs sveitasamfélags. Hugmyndaflug Reykjavíkurpiltanna örvast af hetjum og ævintýrum hvíta tjaldsins; kúrekar, hrollvekjur, Jesús Kristur, Adolf Hitler og meira segja íslensk Hollywood-stjarna skilja eftir varanleg merki á sálum ungra manna í mótun. En þegar Tómas kemur í sveitina kynnist hann tröllum og berserkjum skagfirskra sveitamanna og hrífst af drifkraftinum sem í þjóðsögunum býr.

Í Bíódögum teflir Friðrik Þór sjónvarps- og bíóhetjum saman við munnmælasögur og huldukarla og -konur með sérlega skemmtilegum hætti, en kímni og næmi fyrir hinu spaugilega í tilverunni einkennir myndina. Bíódagar er bráðskemmtileg og ljúf fjölskyldumynd sem á sínum tíma þótti sanna hvers Friðrik Þór og samstarfsmenn hans væru megnugir. Myndin hefur hlotið mikið lof og unnið til ýmissa verðlauna og ber þar hæst verðlaun sem besta kvikmynd Norðurlanda árið 1994.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    28. júní, 1994
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    82 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Bíódagar
  • Alþjóðlegur titill
    Movie Days
  • Framleiðsluár
    1994
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Þýskaland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.66:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby
  • Sýningarform og textar
    DCP með enskum textum. - SP Beta án texta -

Þátttaka á hátíðum

  • 2018
    Razor Reel Flanders Film Festival
  • 2018
    ´North Atlantic Film Days
  • 2014
    Göteborg International Film Festival
  • 2011
    Febiofest, Prague
  • 2010
    Summer Film School
  • 2010
    Yerevan International Film Festival
  • 2010
    Artfilmfest International Film Festival
  • 2009
    Plus Camerimage Film Festival
  • 1995
    Cleveland Film Festival
  • 1995
    Nordic Film Festival
  • 1995
    Istanbul Film Festival
  • 1995
    Rivertown Film Festival
  • 1995
    Philadelphia Film Festival
  • 1995
    Cannes Junior
  • 1995
    Seatlle Film Festival
  • 1995
    Troja Film Festival
  • 1995
    Midnight Sun Film Festival
  • 1995
    St. Petersburg Film Festival
  • 1995
    Cambridge Film Festival 1995
  • 1995
    Galway Film Festival
  • 1995
    Academy Awards
  • 1995
    Dublin Film Festival
  • 1995
    Portland Film Festival
  • 1995
    Yubari Fantastic Film Festival
  • 1995
    Göteborg Film Festival
  • 1995
    Mamers Film Festival
  • 1995
    Festival de Laon - Verðlaun: Aðalverðlaun.
  • 1994
    Nordische Filmtage Lubeck
  • 1994
    The Nordic Amanda - Verðlaun: Besta skandinavíska mynd ársins.
  • 1994
    Locarno International Film Festival
  • 1994
    The World Film Festival Montreal
  • 1994
    Toronto International Film Festival
  • 1994
    Sudbury International Film Festival
  • 1994
    Copenhagen Film Festival
  • 1994
    Hamburg Film Festival
  • 1994
    The Vancouver International Film Festival
  • 1994
    Cork Film Festival
  • 1994
    The Chicago International Film Festival
  • 1994
    Sao Paolo International Film Festival
  • 1994
    London Film Festival
  • 1994
    Puerto Rico International Film Festival
  • 1994
    Cinemagic International Film Festival For Young People

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 1997
  • Ísland
    RÚV, 1998

Útgáfur

  • Sena, 2008 - DVD
  • Íslenska kvikmyndasamsteypan, 1995 - VHS