Tríó
Aðalpersónan er blaðberinn Friðbert, sem er á fertugsaldri og á sér þann draum heitastan að komast til Danmerkur og heimsækja drottninguna. Nágranni Friðberts er líksnyrtirinn Þormóður, en hann býr einn ásamt kettinum sínum Stormi, sem nefndur er eftir veðurfréttamanninum Sigga Stormi. Tilvera þeirra Friðberts og Þormóðs fer á annan endann þegar ungt og glæsilegt par flytur inn í íbúðina á milli þeirra og veldur miklu fjaðrafoki.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd8. júní, 2011
-
TegundGaman
-
Lengd180 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillTríó
-
Alþjóðlegur titillTrio
-
Framleiðsluár2011
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 2011