English

Meinvill í myrkrunum lá

Villuráfandi einstaklingur að nafni Loftur Gunnarson er sjálfskipaður róni og eyðir dögum sínum ráfandi um hverfisgötur lífsins með rauðvínsflösku í hönd. Hann er orðinn þekktur á meðal jafningja og annarra frægra götumanna sem lita Reykjavíkurborg með nærveru sinni. Við fylgjumst með honum um stund horfa til baka yfir farinn veg.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  40 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Meinvill í myrkrunum lá
 • Alþjóðlegur titill
  Sleep in Heavenly Peace
 • Framleiðsluár
  2010
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei

Þátttaka á hátíðum

 • 2010
  Skjaldborg