English

Línudans

Árið 2001 fóru þrír ungir kvikmyndagerðarmenn út í sveit að gera tónlistarmyndband. Tónlistarmyndbandið varð aldrei að veruleika. Í staðinn er til þessi heimild um kvikmyndagerðarmennina að vinna með viðfangsefni sínu kvöld eitt í desember.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  15 mín.
 • Titill
  Línudans
 • Alþjóðlegur titill
  Línudans
 • Framleiðsluár
  2010
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei

Þátttaka á hátíðum

 • 2010
  Skjaldborg