English

Ísland Úganda

Ísland og Úganda eru tvær fyrrverandi nýlenduþjóðir Evrópuríkja sem fengu sjálfstæði um svipað leyti en vandséð var í upphafi hvernig þessum þjóðum myndi vegna upp á eigin spýtur. Þær hófust handa við að takast á við fátækt og strax í upphafi var útlitið bjart. En vegna spillingar, óstjórnar og stríðsrekstrar heltist Úganda úr lestinni og er í dag flokkað með fátækustu löndum heims. Myndin fjallar um drauma, vonir og skoðanir ungs fólk frá þessum tveimur löndum og reynir hún að varpa ljósi á hvað er líkt með ungum Íslendingum og Úgandamönnum. Er fólk svo ólíkt eftir allt saman?

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  40 mín.
 • Tungumál
  Íslenska, Enska
 • Titill
  Ísland Úganda
 • Alþjóðlegur titill
  Ísland Úganda
 • Framleiðsluár
  2010
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur
 • Hljóð
  Stereo

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2010
  Skjaldborg
 • 2010
  Reykjavík International Film Festival


Stikla