Börn náttúrunnar
Í Börnum náttúrunnar segir frá rosknum bónda sem bregður búi og flyst til dóttur sinnar í Reykjavík. Aðstæður eru erfiðar; samskipti gamla mannsins og fjölskyldu dóttur hans eru stirð og úr verður að hann flytur á elliheimili þar sem hann fyrir tilviljun hittir æskuvinkonu. Saman rifja þau upp gamla og betri tíð og ákveða að strjúka saman á heimaslóðir. Skemmst er frá því að segja að ferð æskuvinanna heim í sveitina verður í meira lagi viðburðarík. Myndin fjallar á mannlegan, fallegan og grátbroslegan hátt um fylgifiska þess að eldast, vináttu sem aldrei deyr og tengsl manns og umhverfis.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við klippingu
-
Búningar
-
Framleiðandi
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Hljóð
-
Leikmyndahönnun
-
Skrifta
-
Tónlistarflutningur
-
Útsetning á tónlist
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd1. ágúst, 1991, Stjörnubíó
-
TegundDrama
-
Lengd85 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillBörn náttúrunnar
-
Alþjóðlegur titillChildren of Nature
-
Framleiðsluár1991
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum - SP Beta með enskum textum - DCP með enskum textum
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkEgill Ólafsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Rúrik Haraldsson, Bruno Ganz, Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafsdóttir, Magnús Ólafsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Jóhann Sigurðarson, Valgerður Dan, Hallmar Sigurðsson, Þórarinn Óskar Þórarinsson, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Hallur Hallsson, Kristinn Ágúst Friðfinnsson, Eiríkur Guðmundsson, Guðbrandur Gíslason, Hafliði Magnússon, Jón Ólafsson, Björn Karlsson, Völundur Óskarsson, Karl Jónatansson, Jóhannes Arason, Jörundur Hilmarsson, Rögnvaldur Finnbogason
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2019TIFF - Wayward Heroes: A Survey of Modern Icelandic Cinema
- 2016Islandske filmdage 2016, Kaupmannahöfn
- 2016Ultima Thule, Pólland
- 2014Pula Film Festival
- 2014Salisbury International Arts Festival
- 2012Two Riversides Film and Art Festival, Polland
- 2012Festival Air d'Islande, France
- 2011Fünf-Seen-Filmfestival, Gilching, Germany.
- 2011Febiofest, Prague
- 2010Summer Film School
- 2010Yerevan International Film Festival
- 2010Artfilmfest International Film Festival
- 2010Icelandic Film Days, Innspruck
- 2009Festival Intertational Mar del Plata
- 2009Plus Camerimage Film Festival
- 2009Scandinavian House
- 1993Yubari Int. Film Festival, Japan - Verðlaun: Grand Prix
- 1993Stuttgart Natur Film Festival
- 1993Cologne Int. Film Festival - Verðlaun: The Public Prize
- 1992Int. Film Festival Troia - Verðlaun: Silver Dolphin - Besta kvikmynd, besti leikari (Gísli Halldórsson)
- 1992Mostra Int. del Film d’Autore, San Remo, Italy - Verðlaun: Besti leikari (Gísli Halldórsson), Áhorfendaverðlaunin - The Bronze Plate
- 1992Academy Awards (Oscar) - Verðlaun: Tilnefnd sem besta erlenda kvikmyndin.
- 1992Film Festival in Bergamo - Verðlaun: Brons Platan og verðlaun fyrir besta leikara (Gísli Halldórsson)
- 1992Nordic Film Festival in Rouen
- 1992DV - Verðlaun: Menningar verðlaun
- 1991-1993The 10th Nordic Film Festival - Verðlaun: Besta skandinavíska kvikmyndin
- 1991Montreal Film Festival - Verðlaun: Best Artistic Contribution
- 1991Festival International Henri Langlois de Tours - Verðlaun: Best Actor (Gísli Halldórsson)
- 1991Felix
- 1991Felix
- 1991Lübeck Film Festival - Verðlaun: The Scandinavian Film Institutions Prize
- ????Northern Light Film Festival - Verðlaun: The Carl Dreyer Prize
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1995
-
ÍslandRÚV, 1996
-
ÍslandRÚV, 2000
Útgáfur
- Sena, 2008 - DVD
- SAM myndir, 2004 - DVD
- Íslenska kvikmyndasamsteypan, 1993 - VHS
- Íslenska kvikmyndasamsteypan, 1991 - VHS