English

Fríur fantasiur

Rita og Gunnhild eru rosknar áhugalistakonur. Báðar búa í Færeyjum en hvor á sinni eyjunni og þekkjast ekki. Þær láta aldurinn ekki aftra sér heldur leyfa sköpunarkraftinum og hugarfluginu að fá útrás. Konurnar tvær beita ólíkum aðferðum við listsköpun sína en eiga það sameiginlegt að stilla verkunum upp í garðinum sínum heima. Listaverkagarðarnir þeirra Ritu og Gunnhildar eru nú þekktir um allar Færeyjar og umtalaðir á meðal ferðamanna sem heimsækja eyjarnar.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  25 mín.
 • Titill
  Fríur fantasiur
 • Alþjóðlegur titill
  Friur fantasiur
 • Framleiðsluár
  2010
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur

Þátttaka á hátíðum

 • 2010
  Skjaldborg