Amma
Stella Stefánsdóttir er fædd á fyrri hluta 20. aldar og hefur upplifað tímana tvenna og í hjáverkum alið af sér svo marga afkomendur að allir eru hættir að telja. Sem ættmóðir stórrar ættar hefur amma alltaf einbeitt sér að því sem mestu skiptir í lífinu, sínum nánustu. Þróun frá malarvegum til malbiks og gufuvélum til gervihnatta þýðir samt sem áður að Stella er og verður áfram Stella, þó fyrst og síðast amma Stella. Amma segir sögu sína í þessari mynd en sagan sem hún segir er þó ekki einungis hennar, heldur saga heillar kynslóðar. Kynslóðar sem nú er að hverfa.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd40 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillAmma
-
Alþjóðlegur titillGranny
-
Framleiðsluár2010
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniHDV
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2011Reykjavík Shorts & Docs
- 2010Skjaldborg