English

Hallgrímur, maður eins og ég

Heimildamynd um lífshlaup Hallgríms Björvinssonar. Hallgrímur segir af hreinskilni frá lífsgöngu sinni; einelti í æsku, eiturlyfjaneyslu, gleði og erfiðleikum og því að vera greindur með geðklofa. Hann varð bráðkvaddur rétt eftir að framleiðslu myndarinnar lauk, síðsumars 2010, aðeins 34 ára.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    54 mín. 17 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Hallgrímur, maður eins og ég
  • Alþjóðlegur titill
    Hallgrímur, maður eins og ég
  • Framleiðsluár
    2010
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Litur

Fyrirtæki