English

Svartur á leik

Stebbi psycho á yfir höfði sér ákæru vegna slagsmála þegar hann rekst á Tóta, æskuvin sinn frá Ólafsvík, sem býður honum aðstoð besta sakamálalögfræðings landsins gegn því að hann komi að vinna fyrir sig. Gegnum Tóta flækist Stebbi inn í ofbeldisfullan heim eiturlyfja og glæpa. Tóti á vísan frama í undirheimunum, en ferill hans hófst þegar hann gerðist handrukkari fyrir Jóa „Faraó“, umsvifamesta eiturlyfjasala Íslands á 8. áratugnum. Þegar Tóti tekur höndum saman við hinn siðblinda Brúnó, sem hafði verið í sjálfskipaðri útlegð í útlöndum, yfirtaka þeir þeir rekstur Jóa og leggja undir sig eiturlyfjamarkaðnum. Stebbi er skyndilega kominn í hringiðu atburða, sem hann hefur enga stjórn á. Undir yfirborðinu er mikil spenna og að lokum leiðir valdabarátta þeirra Tóta og Brúnó til harðvítugra átaka.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  2. mars, 2012, Smárabíó
 • Frumsýnd erlendis
  1. febrúar, 2012, International Film Festival Rotterdam
 • Tegund
  Spenna, Glæpa
 • Lengd
  104 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Svartur á leik
 • Alþjóðlegur titill
  Black's Game
 • Framleiðsluár
  2012
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
 • Byggt á
  Skáldsögu
 • Titill upphafsverks
  Svartur á leik
 • Upptökutækni
  HD
 • Myndsnið
  2.35:1
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Digital
 • Sýningarform og textar
  DCP með enskum textum.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2015
  Iceland Sounds & Sagas, Turku, Finnlandi
 • 2014
  Icelandic Film Festival, Nuuk
 • 2014
  Nordic Film Fest, Rome
 • 2013
  Edduverðlaunin / Edda Awards
 • 2013
  Guadalajara International Film Festival, Mexico
 • 2013
  Victoria Film Festival, Canada
 • 2013
  Filmfest Oslo, Norway
 • 2013
  Gimli Film Festival
 • 2012
  CPH PIX, Copenhagen, Denmark
 • 2012
  SUBTITLE European Film Festival, Icelandic New Wave, Ireland
 • 2012
  Plus Camerimage, International Film Festival of the Art of the Cinematography, Bydgoszcz, Polland
 • 2012
  REC Festival Internacional de Cinema de Tarragona, Tarragona, Spain
 • 2012
  Saint Petersburg Internatiional Film Festival, Saint Petersburg, Russia
 • 2012
  Istanbul Autumn Film Week, Istanbul, Turkey
 • 2012
  Kaohsiung Film Festival, Kaohsiung, Taiwan
 • 2012
  International Film Festival Rotterdam
 • 2012
  Chicago International Film Festiva, Chicago, USA,
 • 2012
  Warsaw International Film Festival, Warsaw, Polland,
 • 2012
  Fantasia Film Festival, Canada
 • 2012
  Lowlands Festival, Holland
 • 2012
  Helsinki International Film Festival, Finland
 • 2012
  L'Etrange Festival de Paris, France
 • 2012
  Filmfest München.
 • 2012
  Edinburgh International Film Festival
 • 2012
  Crossing Europe Filmfestival
 • 2012
  Hong Kong International Film Festival
 • 2012
  Stockholm International Film Festival
 • 2012
  Göteborg International Film Festival
 • 2012
  Berlin International Film Festival, Market Screenings