Svartur á leik
Stebbi psycho á yfir höfði sér ákæru vegna slagsmála þegar hann rekst á Tóta, æskuvin sinn frá Ólafsvík, sem býður honum aðstoð besta sakamálalögfræðings landsins gegn því að hann komi að vinna fyrir sig. Gegnum Tóta flækist Stebbi inn í ofbeldisfullan heim eiturlyfja og glæpa. Tóti á vísan frama í undirheimunum, en ferill hans hófst þegar hann gerðist handrukkari fyrir Jóa „Faraó“, umsvifamesta eiturlyfjasala Íslands á 8. áratugnum. Þegar Tóti tekur höndum saman við hinn siðblinda Brúnó, sem hafði verið í sjálfskipaðri útlegð í útlöndum, yfirtaka þeir þeir rekstur Jóa og leggja undir sig eiturlyfjamarkaðnum. Stebbi er skyndilega kominn í hringiðu atburða, sem hann hefur enga stjórn á. Undir yfirborðinu er mikil spenna og að lokum leiðir valdabarátta þeirra Tóta og Brúnó til harðvítugra átaka.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðarmaður við framleiðslu
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við eftirvinnslu hljóðs
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Áhættuatriði
-
Áhættuleikur
-
Brellur
-
Búningar
-
Byggt á skáldsögu eftir
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framleiðandi
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðmaður
-
Hlutverkaskipan
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Listræn stjórnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Samframleiðandi
-
Skrifta
-
Umsjón með ljósabúnaði
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd2. mars, 2012, Smárabíó
-
Frumsýnd erlendis1. febrúar, 2012, International Film Festival Rotterdam
-
TegundSpenna, Glæpa
-
Lengd104 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSvartur á leik
-
Alþjóðlegur titillBlack's Game
-
Framleiðsluár2012
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksSvartur á leik
-
UpptökutækniHD
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
-
Sýningarform og textarDCP með enskum textum.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2015Iceland Sounds & Sagas, Turku, Finnlandi
- 2014Icelandic Film Festival, Nuuk
- 2014Nordic Film Fest, Rome
- 2013Edduverðlaunin / Edda Awards
- 2013Guadalajara International Film Festival, Mexico
- 2013Victoria Film Festival, Canada
- 2013Filmfest Oslo, Norway
- 2013Gimli Film Festival
- 2012CPH PIX, Copenhagen, Denmark
- 2012SUBTITLE European Film Festival, Icelandic New Wave, Ireland
- 2012Plus Camerimage, International Film Festival of the Art of the Cinematography, Bydgoszcz, Polland
- 2012REC Festival Internacional de Cinema de Tarragona, Tarragona, Spain
- 2012Saint Petersburg Internatiional Film Festival, Saint Petersburg, Russia
- 2012Istanbul Autumn Film Week, Istanbul, Turkey
- 2012Kaohsiung Film Festival, Kaohsiung, Taiwan
- 2012International Film Festival Rotterdam
- 2012Chicago International Film Festiva, Chicago, USA,
- 2012Warsaw International Film Festival, Warsaw, Polland,
- 2012Fantasia Film Festival, Canada
- 2012Lowlands Festival, Holland
- 2012Helsinki International Film Festival, Finland
- 2012L'Etrange Festival de Paris, France
- 2012Filmfest München.
- 2012Edinburgh International Film Festival
- 2012Crossing Europe Filmfestival
- 2012Hong Kong International Film Festival
- 2012Stockholm International Film Festival
- 2012Göteborg International Film Festival
- 2012Berlin International Film Festival, Market Screenings