Krass
Kvikmyndin Krass fjallar um Óla sem rekur bílaþvottastöð með bróður sínum Kela (sem er greindarskertur). Viðskiptavinur, sem greinilega er ofbeldismaður, kemur með fornbíl í þrif til þeirra. Bíllinn skemmist í þeirra umsjá þegar Keli krotar nafnið sitt á hann. Óli nær með útsjónarsemi að tefja viðskiptavininn og þrífa nafnið af án þess að upp komist. Þegar bíllinn keyrir í burtu þá sést að hin hliðin er einnig útkrotuð.
 
                    Aðstandendur og starfslið
- 
                            Leikstjórn
- 
                            Handrit
- 
                            Stjórn kvikmyndatöku
- 
                            Klipping
- 
                            Tónlist
- 
                            Aðalframleiðandi
- 
                            Aðstoðarleikstjórn
- 
                            Aðstoð við framleiðslu
- 
                            Förðun
- 
                            Gripill
- 
                            Hljóðhönnun
Um myndina
- 
                            FlokkurStuttmynd
- 
                            TegundDrama
- 
                            Lengd8 mín.
- 
                            TungumálÍslenska
- 
                            TitillKrass
- 
                            Alþjóðlegur titillKrass
- 
                            Framleiðsluár2011
- 
                            FramleiðslulöndÍsland
- 
                            KMÍ styrkurJá
- 
                            LiturJá
- 
                            HljóðStereo
Leikarar
- 
                            Aðalhlutverk
Fyrirtæki
- 
                            Framleiðslufyrirtæki
- 
                            Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2012International Short Film Festival Wiz-Art, Ukraine
- 2012Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Germany