English

Hlemmavídeó

Siggi Hlemm erfir vídeóleigu eftir föður sinn sem lést á dularfullan hátt. Að reka vídeóleigu er ekki endilega stærsta áhugamál Sigga, en hægt og rólega fer hann að kunna að meta það. Sérstaklega þar sem í því leynist leið til að sinna því sem hann hefur alltaf dreymt um. Að gerast einkaspæjari.

Hlemmavídeó er einstök gamansería þar sem blandast spenna og svartur húmor.

Um myndina

Fyrirtæki


Stikla