Land míns föður
Fulltrúar bændasamfélagsins eru Bjarni (50) og móðir hans Sigrún (78), Mundi (93) og ungi bóndinn Skjöldur (35) og bjóða þau áhorfandanum inn í líf sitt í þessari lýrísku innsýn inn í samfélag sem er í stöðugri hættu á gjaldþroti sökum hækkandi fjárhagsskuldbindinga véla- og jarðarkostnaðar, hækkandi olíuverðs og fóðurkostnaðar og þrýstings frá milliliðum um lækkun á afurðaverði. Þrátt fyrir allt neitar þetta samfélag að gefast upp.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Hljóðupptaka
-
Ráðgjafi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd56 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillLand míns föður
-
Alþjóðlegur titillAdequate Beings
-
Framleiðsluár2011
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHD
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2011Skjaldborg