English

Svo á jörðu sem á himni

Svo á jörðu sem á himni fléttar saman sögu ungrar stúlku og fjölskyldu hennar í afskekktri íslenskri sveit á 4. áratug 20. aldar og hliðstæðu hennar á 14. öld á sama stað. Þarna strandaði franska rannsóknarskipið Pourquoi-pas? árið 1936 og er þessi atburður sýndur frá sjónarhorni stúlkunnar.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    29. ágúst, 1992, Háskólabíó
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    122 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Svo á jörðu sem á himni
  • Alþjóðlegur titill
    As in Heaven
  • Framleiðsluár
    1992
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Danmörk
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo

Þátttaka á hátíðum

  • 2019
    TIFF - Wayward Heroes: A Survey of Modern Icelandic Cinema
  • 2011
    ARTscape, Lithuania
  • 1993
    Northern Light Film Festival, Brugge - Verðlaun: The Great Northern Light Award, The Best Actress:Álfrún H. Örnólfsdóttir, Distribution Prize
  • 1993
    Festival International de Films de Femmes Creteil 1993 - Verðlaun: Prix Grain de Cinéphage
  • 1992
    Cannes Internation Film Festival
  • 1992
    Festival International du Cinema au Feminin de Marseilles - Verðlaun: Grand Prix du Public, Le Prix des Etudiants, Prix de la Ville de Marseille (distribution).
  • 1992
    Festival du Cinema International de Sainte Therese, Montreal - Verðlaun: Le Grand Prix du jury
  • 1992
    International Film Festival Mannheim
  • ????
    Academy Awards

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 1994