Svo á jörðu sem á himni
Svo á jörðu sem á himni fléttar saman sögu ungrar stúlku og fjölskyldu hennar í afskekktri íslenskri sveit á 4. áratug 20. aldar og hliðstæðu hennar á 14. öld á sama stað. Þarna strandaði franska rannsóknarskipið Pourquoi-pas? árið 1936 og er þessi atburður sýndur frá sjónarhorni stúlkunnar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við eftirvinnslu hljóðs
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Brellur á tökustað
-
Búningar
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóð
-
Hljóðbrellur
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósmyndari
-
Ráðgjafi
-
Skrifta
-
Umsjón með dýrum
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd29. ágúst, 1992, Háskólabíó
-
TegundDrama
-
Lengd122 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSvo á jörðu sem á himni
-
Alþjóðlegur titillAs in Heaven
-
Framleiðsluár1992
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkChristian Charmeant, Christopher Pinon, Daníel Ágúst Haraldsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Helga Jónsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Anna Sigrún Auðunsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Ásgeir Gunnarsson, Halldór Tjörvi Einarsson, Gérard Chinotti, Þór Túliníus, Marteinn Þórsson, Hörður Erlingsson, Hjálmar Helgi Ragnarsson, Þorleifur Pálsson, Steindór Hjörleifsson, Jóhannes Björnsson, Gerður Bjarnadóttir, Hildur Bjarnadóttir, Megas, Sigurður Pálsson, Róbert Arnfinnsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Þorgeir Gunnarsson, Gerard Lemarquis, Baldur Óskarsson, Sveinbjörn Gröndal
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2019TIFF - Wayward Heroes: A Survey of Modern Icelandic Cinema
- 2011ARTscape, Lithuania
- 1993Northern Light Film Festival, Brugge - Verðlaun: The Great Northern Light Award, The Best Actress:Álfrún H. Örnólfsdóttir, Distribution Prize
- 1993Festival International de Films de Femmes Creteil 1993 - Verðlaun: Prix Grain de Cinéphage
- 1992Cannes Internation Film Festival
- 1992Festival International du Cinema au Feminin de Marseilles - Verðlaun: Grand Prix du Public, Le Prix des Etudiants, Prix de la Ville de Marseille (distribution).
- 1992Festival du Cinema International de Sainte Therese, Montreal - Verðlaun: Le Grand Prix du jury
- 1992International Film Festival Mannheim
- ????Academy Awards
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1994