English

Líf í tuskunum

Tólf ára börn í grunnskóla, sem fá það verkefni að fjalla um íslenskan iðnað, heimsækja prentsmiðju og önnur iðnfyrirtæki og vinna úr þeirri reynslu í skólanum. Sérstaklega er fylgst með tveimur krökkum og fjölskylduhögum þeirra.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    1. nóvember, 1993
  • Tegund
    Fjölskyldu- og barnamynd
  • Lengd
    22 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Líf í tuskunum
  • Alþjóðlegur titill
    Líf í tuskunum
  • Framleiðsluár
    1993
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Fyrirtæki

Útgáfur

  • Námsgagnastofnun, 1993 - VHS