English

Kallakaffi

Kallakaffi er leikin þáttaröð sem segir sögu hjónanna Kalla og Margrétar sem hafa ákveðið að skilja, en ætla að halda áfram rekstri fjölskyldufyrirtækisins sem er veitingastaðurinn Kallakaffi. Í kjölfarið þurfa þau, þrátt fyrir alls kyns ágreining, að eyða nánast sólarhringunum saman. Aðalpersónur þáttanna eru sex en auk þeirra koma við sögu, í hverjum þætti, gestaleikarar sem tengjast nýrri atburðarás.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Leikið sjónvarpsefni
 • Frumsýnd
  24. september, 0005
 • Tegund
  Gaman, Drama
 • Lengd
  240 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Kallakaffi
 • Alþjóðlegur titill
  Charlie´s Café
 • Framleiðsluár
  2005
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
 • Litur

Fyrirtæki