English

Réttur 2

Logi kemst loksins að sannleikanum um morðið sem hann sat inni fyrir sem ungur maður, á sama tíma og hann glímir við erfiðan áfengisvanda og stendur í framhjáhaldi með kærustu Harðar, vinar og vinnufélaga síns. Brynhildur glímir við þá erfiðu staðreynd að ófætt barn hennar sé að öllum líkindum með litningagalla auk þess sem barnsfaðir hennar lendir í hörmulegu slysi.

Á sama tíma og söguhetjurnar berjast við sína eigin djöfla, mæta þau til vinnu þar sem þau kljást við fíkniefnasmygl, handrukkara, frelsissviptingu, morð, bankaglæpi og útrásarvíkinga svo fátt eitt sé nefnt.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Tegund
    Drama, Spenna
  • Lengd
    270 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Réttur 2
  • Alþjóðlegur titill
    Court 2
  • Framleiðsluár
    2010
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    Stöð 2
  • Fjöldi þátta í seríu
    6
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo

Leikarar

Fyrirtæki

Útgáfur

  • Sena, 2010 - DVD