English

Guðmundur Kamban

Viðar Víkingsson hefur gert þessa mynd í samvinnu við Hallgrím Helgason og þeir félagar leitast við að endurskapa það yfirbragð sem sjá má í þeim kvikmyndum sem Guðmundur Kamban gerði í eina tíð. Guðmundur var í raun fyrsti íslenski kvikmyndaleikstjórinn og gerði þó nokkuð margar myndir, meðal annars Höddu pöddu og Hús í svefni. Við fáum að sjá brot úr þessum myndum og rifjað er upp lífshlaup Kambans og starf hans sem listamanns.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  29. desember, 1988
 • Lengd
  87 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Guðmundur Kamban
 • Alþjóðlegur titill
  Guðmundur Kamban
 • Framleiðsluár
  1988
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur
  Svarthvítur

Fyrirtæki

 • Framleiðslufyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 1989
  Menningaverðlaun DV