English

Konunglegt bros

Konunglegt bros er gerviheimildamynd sem fjallar um fjöltæknilistamanninn Friðrik Friðriksson en hans fjöltæknilist er að láta konur verða ástfangnar af sér. Þegar hann hefur náð því segir hann þeim upp og tekur ljósmynd af viðbrögðum þeirra. Ljósmyndin er listaverkið og því ástfangnari sem þær eru því betra verður listaverkið.

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  19. júní, 2004, Bæjarbíó
 • Tegund
  Gaman
 • Lengd
  90 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Konunglegt bros
 • Alþjóðlegur titill
  Konunglegt bros
 • Framleiðsluár
  2004
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei

Fyrirtæki