Hamarinn
Dularfullt slys verður þar sem unnið er að línulögn í tengslum við umdeildar virkjunarframkvæmdir og sprengiefni er stolið. Lögreglumaður sem sendur er á staðinn uppgötvar fljótt að ekki er allt jafn slétt og fellt og virðist við fyrstu sýn í sveitinni fögru. Fleiri dularfullir atburðir eiga sér stað og sumir telja skýringanna að leita hjá öflum utan hins sýnilega heims.
Segja má að viðfangsefni Hamarsins sé það sem ekki kemur fram í rannsóknarskýrslum eða fréttum, heldur þau persónulegu áföll sem voveiflegir atburðir valda og hin varanlegu spor sem þau skilja eftir. Hamarinn er saga um mannlegt eðli í margbreytileika sínum og þá staðreynd að allir eiga sér leyndarmál sem ráða meiru um gerðir þeirra en það sem við blasir á hörðu og köldu yfirborðinu.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Búningar
-
Byggt á hugmynd
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðhönnun
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Skrifta
-
Umsjón með skerpu
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd4. október, 2009
-
TegundDrama, Spenna
-
Lengd220 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillHamarinn
-
Alþjóðlegur titillCliff, The
-
Framleiðsluár2009
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
Fjöldi þátta í seríu4
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniRED
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo SR
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkRúnar Freyr Gíslason, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Hilmar Jónsson, María Ellingsen, Þröstur Leó Gunnarsson, Baldur Trausti Hreinsson, Þórir Sæmundsson, Unnur Birna Jónsdóttir, Ari Kapríus Kristjánsson, Valur Guðmundsson, Arnmundur Ernst Backman, Björn Ingi Hilmarsson, Harpa Arnardóttir, Hera Hilmarsdóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Útgáfur
- SAM myndir, 2009 - DVD