English

Áttu vatn?

Tveir menn hittast eftir að hafa kynnst á einkamálasíðu á netinu. Þeir eru báðir frekar feimnir. Þeir kynnast aðeins í mjög vandræðalegum samtölum sem leiðir svo til þess að þeir fara kyssast. Þá kemur allt í einu einhver í óvænta heimsókn.

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Frumsýnd
  1. júní, 2010
 • Tegund
  Gaman
 • Lengd
  17 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Áttu vatn?
 • Alþjóðlegur titill
  Got Water?
 • Framleiðsluár
  2010
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  HDcam
 • Myndsnið
  16:9
 • Litur
 • Hljóð
  Stereo

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2015
  Culturescapes, Basel
 • 2012
  Australian Cinémathéque, Australia
 • 2012
  regensburg Short Film Week, Germany
 • 2011
  Cannes Short Film Corner
 • 2011
  Sao Paulo International Short Film Festival
 • 2010
  Stuttmyndadagar í Reykjavík / Reykjavík Short Film Days - Verðlaun: Fyrstu verðlaun.
 • 2010
  Reykjavik Shorts & docs


Stikla