English

Karlakórinn Hekla

Eftir sviplegt fráfall söngstjórans Max, leggur Karlakórinn Hekla land undir fót undir fararstjórn Gunnars sem er óvirkur alkóholisti og kvennahatari. Körlunum til fulltingis á þessu vafasama ferðalagi er Magga, fyrrum kærasta Max. Á þessu ferðalagi mun allt gerast sem á ekki að gerast, en gerist engu að síður þegar íslenskir karlmenn eru annars vegar. Þessi mynd er jafnt fyrir viðkvæmar sálir sem og hrausta menn.

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    19. desember, 1992, Háskólabíó
  • Tegund
    Gaman
  • Lengd
    92 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Karlakórinn Hekla
  • Alþjóðlegur titill
    Men's Choir, The
  • Framleiðsluár
    1992
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.66:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo SR
  • Sýningarform og textar
    Ekki til sýningarhæft eintak.

Þátttaka á hátíðum

  • 1993
    Amanda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem besta norræna myndin.

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 1995
  • Ísland
    RÚV, 1998
  • Ísland
    RÚV, 2003
  • Ísland
    RÚV, 2011

Sýningar í kvikmyndahúsum

  • Ísland
    Háskólabíó, 1992
  • Ísland
    Borgarbíó Akureyri, 1992
  • Ísland
    Háskólabíó, 1993
  • Ísland
    Borgarbíó Akureyri, 1993
  • Ísland
    Egilsbúð Egilsstöðum, 1993

Útgáfur

  • Bergvík, 2008 - DVD
  • Bergvík, 2000 - VHS
  • Umbi s.f., 1994 - VHS