English

Dancer in the Dark

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    17. maí, 2000
  • Tegund
    Tónlistarmynd, Drama
  • Lengd
    140 mín.
  • Tungumál
    Enska
  • Titill
    Dancer in the Dark
  • Alþjóðlegur titill
    Dancer in the Dark
  • Framleiðsluár
    2000
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð, Þýskaland, Frakkland, Bandaríkin, Bretland, Holland, Spánn, Ítalia
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    2.35:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Digital

Þátttaka á hátíðum

  • 2014
    Salisbury International Arts Festival
  • 2001
    Golden Globes, USA - Verðlaun: Tilnefnd fyrir besta lag í kvikmynd "I've Seen It All" (Björk, Lars von Trier og Sjón Sigurðsson) og bestu leikkonu í dramahlutverki (Björk).
  • 2001
    Turia Awards - Verðlaun: Besta erlenda myndin að mati áhorfenda.
  • 2001
    Satellite Awards - Verðlaun: Besta lag "I'v Seen It All" (Björk, Sjón Sigurðsson, Lars von Trier). Tilnefnd sem besta dramamyn, besta leik leikkonu í dramamynd og besta leik aukaleikkonu í dramamynd.
  • 2001
    Robert Festival - Verðlaun: Besta leikkona (Björk), besta klipping (François Gédigier og Molly Marlene Stensgaard), besta lag (Björk og Mark Bell), bestu leikmynd (Karl Júlíusson) og besta hljóð (Per Streit). Tilnefnd fyrir bestu myndatöku (Robby Müller), bestu búninga (Manon Rasmussen, besta leikstjóra (Lars von Trier, bestu mynd, bestu förðun (Sanne Gravfort og Morten Jacobsen) og bestu leikkonu í aukahlutverki (Siobhan Fallon).
  • 2001
    Phoenix Film Critics Society Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir besta lag "I've Seen It All" (Björk, Sjón Sigurðsson, Lars von Trier).
  • 2001
    Online Film Critics Society Awards - Verðlaun: Besta frumraun leikkonu í kvikmynd (Björk). Tilnefnd fyrir bestu leikkonu (Björk), besta leikstjóra (Lars von Trier), bestu mynd, bestu klippingu (François Gédigier og Molly Marlene Stensgaard) og besta lag.
  • 2001
    Motion Pictures Sound Editors, USA - Verðlaun: Tilnefnd fyrir bestu eftirvinnslu hljóðs, tónlist og tónlistarmynd.
  • 2001
    Independent Spirit Awards - Verðlaun: Besta erlenda myndin.
  • 2001
    Goya Awards - Verðlaun: Besta evrópska myndin.
  • 2001
    Golden Trailer Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir bestu tónlist.
  • 2001
    Academy Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir besta frumsamda lagið "I've Seen It All". (Björk sem lagahöfundur, Lars von Trier sem textahöfundur og Sjón Sigurðsson sem textahöfundur).
  • 2001
    César Awards, France - Verðlaun: Tilnefnd sem besta erlenda myndin.
  • 2001
    Cinema Writers Circle Awards, Spain - Verðlaun: Tilnefnd sem besta erlenda myndin.
  • 2001
    Chlotrudis Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir bestu leikkonu (Björk), besta leikstjóra (Lars von Trier), bestu kvikmynd, besta leikara í aukahlutverki (Peter Stormare) og bestu leikkonu í aukahlutverki (Siobhan Fallon).
  • 2001
    Chicago Film Critics Association Awards - Verðlaun: Tilnefnd til CFCA-verðlaunanna fyrir bestu leikkonu (Björk) og besta lag í kvikmynd (Björk, Lars von Trier og Sjón Sigurðsson).
  • 2001
    Brit Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir besta lag í kvikmynd.
  • 2001
    Bodil Awards - Verðlaun: Besta leikkona (Björk). Tilnefnd fyrir bestu mynd.
  • 2001
    Blue Ribbon Awards - Verðlaun: Besta myndin á erlendu tungumáli.
  • 2001
    Awards of the Japanese Academy - Verðlaun: Besta erlenda myndin.
  • 2000
    European Film Awards - Verðlaun: Besta leikkonan (Björk). Besta kvikmyndin. Besta leikkonan, áhorfendaverðlaun (Björk). Besti leikstjórinn, áhorfendaverðlaun (Lars von Trier).
  • 2000
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Leikkona ársins í aðalhlutverki (Björk).
  • 2000
    Las Vegas Film Critics Society Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir bestu leikkonu (Björk) og Besta kvenkyns nýliðann (Björk).
  • 2000
    National Board of Review, USA - Verðlaun: Framúrskarandi dramatískur söngur frá leikkonu (Björk).
  • 2000
    Cannes Film Festival - Verðlaun: Besta leikkona (Björk) og Palme d'Or (Lars von Trier).
  • 2000
    Camerimage - Verðlaun: Tilnefnd til Gullna frosksins (Robby Müller).
  • 2000
    Russian Guild of Film Critics - Verðlaun: Besta erlenda leikkonan.