Roðlaust og beinlaust
Heimildamynd um áhöfnina á Kleifarbergi ÓF-2 frá Ólafsfirði. Myndin sýnir óvænta hlið á lífi íslenskra sjómanna, hvunndagshetjum sem hafa fundið skemmtilega leið til þess að létta sér lífið; að spila og syngja saman.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Hljóð
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd28. janúar, 2011, Bíó Paradís
-
Lengd48 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillRoðlaust og beinlaust
-
Alþjóðlegur titillNo Bone No Skin
-
Framleiðsluár2011
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHD
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2013Kalamata Documentary Panorama, Greece
- 2012Thessaloniki International Film Festival, Greece
- 2011Reykjavik Shorts and Docs