English

Yes Yes

Á hverju ári flytjast þúsundir tælenskra kvenna til Vesturlanda, margar í gegnum hjónabandsmiðlanir á netinu. Yes Yes er byggð á viðtölum við tælenskar konur sem búa á Íslandi og lýsir hvernig þær eru algjörlega háðar mönnunum sem þær flytjast til, en jafnframt hvernig þær ná að sigrast á erfiðleikunum sem þær lenda í.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    27. apríl, 2011
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    18 mín. 35 sek.
  • Tungumál
    Íslenska, Tælenska, Enska
  • Titill
    Yes Yes
  • Alþjóðlegur titill
    Yes Yes
  • Framleiðsluár
    2011
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    RED
  • Myndsnið
    2.35:1
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2012
    Minimalen Short Film Festival, Norway
  • 2011
    Shorts and Docs Reykjavík